24.10.2007 | 09:14
Vörutalningu lokið og konukvöld framundan.
Já varan hefur verið talin. Annaðkvöld ætla Hr. Helga, Drífa Jóna, Steinunn og Anna Sigga að skella sér á konukvöld Zik-Zak og Broadway. Þar verður heill hellingur af konum á hinum og þessum vörum. Sumar á Herbalife.. Aloe Vera.. Nupo Létt og Bónus-Vörum. Með þykkar varir eða þunnar það skiptir ekki meginmáli þegar kvinnur koma saman og hlæja að Ladda kallinum.
Fleiri fréttir af því og "aðalfundinum" koma inn um helgina.
Athugasemdir
Góða skemmtun á konukvöldi !!
Fjóla Þorsteins (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 10:19
úúú hvað ég hlakka til kvöldsins:) hittumst hressar:)
knús Steinkan:)
Steinunn Gerður (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 14:21
Ég hlakka svo til
Og góða skemmtun dömur mínar
Helga Antons (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.